We use cookies to personalise content and ads, to provide social media features and to analyse our traffic. Read more…
Friday
13
APR

Vinna kvenna í Eyjafirði

13:30
14:30
AkureyrarAkademian
Event organized by AkureyrarAkademian

Get Directions

Category
#var:page_name# cover

Föstudaginn 13. apríl kl. 13:30 flytja hjónin Margrét Guðmundsdóttir, sagnfræðingur, og Þórarinn Hjartarson, syngjandi sagnfræðingur, erindið "Vinna kvenna í Eyjafirði - falin og ófalin - á fyrri helmingi 20. aldar.

Erindið er það síðasta í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og Öldrunarheimila Akureyrar þennan veturinn. Erindið fer fram í samkomusalnum á Hlíð. Aðgangur er ókeypis og eru allir hjartanlega velkomnir!

Fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og Öldrunarheimila Akureyrar er styrkt af Samfélagssjóði Norðurorku.