We use cookies to personalise content and ads, to provide social media features and to analyse our traffic. Read more…
Friday
06
APR

Mjölnir heldur Norður

15:30
13:00
Mjölnir MMA
Event organized by Mjölnir MMA

Get Directions

Category
#var:page_name# cover

Það er komið að því að endurtaka leikinn frá í fyrra og heimsækja vini okkar í Fenri!

Ingþór Örn Valdimarsson, svartbeltingur í Brasílísku Jiu-Jitsu og Sigurvin Eðvarðson, fjólublátt belti munu ausa úr skálum visku sinnar, laugardaginn 7. apríl, í Fenri á Akureyri.

Það er löngum orðið þekkt að norðanferðir Mjölnismanna verða ógleymanlegar svo þú vilt ekki láta þig vanta.

ALLIR ERU VELKOMNIR, óháð félagi, getu eða öðru.

Dagskrá:

FÖS
15:30 Brottför frá Mjölni þar sem við sameinum í bíla og ákveðum pissustopp
21:30 Allir hittast á Götubarnum

LAU
8.30–09.30 Fólk að vakna, fá sér morgun mat og hreinsa af dýnunum
10.00–11:00 Tæknikennsla — Ingþór GI
11:01 Myndataka
11:02-12:00 Frjáls glíma

12:00–13:00 Hádegisverðarpása
13:00–14:00 Tæknikennsla í fótalásum — Sigurvin NOGI
14:01 Myndataka
14:02–16:00 Frjáls glíma
16:00 Sturta eða sund eða e-ð annað að eigin vali

19:00 Förum eitthvert saman út að borða
21:00 Horfum á gámastökk í gilinu á AKX

Seminarið kostar 2.000 kr.

AK XTREME ATH! Allir þeir sem taka þátt í seminarinu býðst að kaupa 3 daga passa í AK XTREME Á 4990 kr í stað 5990 kr.

Venue

Fenrir MMA