We use cookies to personalise content and ads, to provide social media features and to analyse our traffic. Read more…
Thursday
12
APR

Kynningarfundur um Svanna-lánatryggingasjóð kvenna

12:00
13:00

Get Directions

Category
#var:page_name# cover

Kynningarfundur um lánamöguleika Svanna - lánatryggingasjóðs kvenna verður haldinn þann 12.apríl kl.12.00 í húsnæði Landsbankans í Austurstræti 12 (Kjarvalsstofa).
Boðið verður upp á veitingar á meðan á fundi stendur.

Um Svanna:
Svanni - lánatryggingasjóður kvenna lánar til fyrirtækja í meirihlutaeigu kvenna. Hægt er að fá lán til markaðssetningar og vöruþróunar auk nýrra leiða í framleiðslu.

www.atvinnumalkvenna.is

Nauðsynlegt er að skrá sig á viðburðinn, sjá meðfylgjandi hlekk.

Venue

Landsbankinn