Málþing: Unglingar og endómetríósa
Miðvikudaginn 11. apríl kl. 16:15-18:00
í Hringsal Landspítalans við Hringbraut
Í ár verða raddir unglinga og ungra stúlkna með endómetríósu og málefni þeirra í forgrunni í starfi Samtaka um endómetríósu.
DAGSKRÁ
Réttindi barna og unglinga til heilbrigðisþjónustu og náms
Salvör Nordal, umboðsmaður barna
Endó eða hvað?
Karitas Bjarkadóttir, sautján ára stúlka með endómetríósu
Í námi með endó
Helene Houmøller Pedersen, áfangastjóri í framhaldsskóla, móðir ungrar stúlku með endómetríósu og er sjálf með sjúkdóminn
Mikilvægi klínískrar greiningar og eftirfylgni með ungum stúlkum með endómetríósu
Auður Smith, MRCOG kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir
Þegar barn greinist með kvensjúkdóm
Margrét Finney Jónsdóttir, tvítug stúlka með endómetríósu
Fundarstjóri: Eygló Harðardóttir
Opið fyrir fyrirspurnir í lok málþings.
Engin skráning, allir velkomnir.
Málþingið er haldið í samstarfi við Zontaklúbbinn Sunnu
|