We use cookies to personalise content and ads, to provide social media features and to analyse our traffic. Read more…
Sunday
08
APR

Fjölskyldutímar Primal Iceland í apríl

10:00
11:00
Primal Iceland
Event organized by Primal Iceland

Get Directions

Category
#var:page_name# cover

Alla sunnudaga í apríl (héðan í frá!) verða tímar!

Tímarnir byrjar kl. 10 og verður til kl. 11. Aðalheiður Jensen, sem að mörg ykkar þekkja úr tímunum, leiðir tímana.

Tímarnir eru hugsaðir sem sameiginleg æfing fjölskyldunnar þar sem að foreldrar og börn leika sér saman eftir okkar aðferðafræði. Áherslan verður á að hafa gaman saman í gegnum allskonar leiki og æfingar.

Verð: 2000 kr skiptið per fjölskylda

Smá um Aðalheiði:

Aðalheiður Jensen er með diplóma á MA stigi í jákvæðri sálfræði og B.ed gráðu í leikskólakennara fræðum. Hún lærði til Rope-jógakennarans hjá Guðna Gunnarssyni árið 2008, sérhæfði sig í krakkajóga árið 2010 og hefur einnig sótt ýmis námskeið í núvitund og hugrækt.

Síðustu árin hefur hún boðið upp á námskeið fyrir nemendur í leik og grunnskólum sem byggja á jóga, hreyfingu og hugrækt og einnig námskeið fyrir kennara í hugrækt og jákvæðri sálfræði.

Aðalheiður hefur stundað movement af kappi í tæp þrjú ár í Primal Iceland og hyggst nýta þá reynslu í að hvetja foreldra til að leika við börnin sín í gegnum hreyfingu.