We use cookies to personalise content and ads, to provide social media features and to analyse our traffic. Read more…
Thursday
19
APR

Sóla og sólin

10:45
11:15
Borgarbókasafnið
Event organized by Borgarbókasafnið

Get Directions

Category
#var:page_name# cover

Ævintýrahöllin, Ráðhúsi Reykjavíkur

Sóla sögukona er ein sögukonan í sögubílnum Æringja. Hún fer í leikskóla,skóla og frístundaheimili og segir sögur af sjálfri sér og öðrum. Það er orðin hefð að Sóla segi söguna af því þegar sólin týndist og hún fór af stað að leita af sólinni á sumardaginn fyrsta því sagan gerist á sumardaginn fyrsta og þá á Sóla líka afmæli. Í ár verður hún 120 ára og Sögubíllinn Æringi á líka 10 ára afmæli svo það er mikið um dýrðir hjá þeim báðum. Sóla segir því börnunum söguna Sóla og sólin í Ævintýrahöllinni á Barnamenningarhátíð.