We use cookies to personalise content and ads, to provide social media features and to analyse our traffic. Read more…
Friday
20
APR

Námskeið f/kunnáttumenn

08:30
18:00
Rafiðnaðarskólinn
Event organized by Rafiðnaðarskólinn

Get Directions

Category
#var:page_name# cover

Námskeiðið fjallar um hvernig staðið er að setningu og afnámi öryggisráðstafana og vinnu við rekstrareiningu í raforkukerfum. Jafnframt er farið yfir ábyrgðir, framkvæmd og samræmd vinnubrögð við rof og undirbúning vinnu við kerfishluta eða rekstrareiningar í raforkukerfum. Farið er yfir ákvæði gildandi reglugerða varðandi vinnu við raforkuvirki og túlkun þeirra. Sérstaklega er farið í gildandi verklagsreglur Mannvirkjastofnunar, þar sem orðsending 1/84, VRL 1 og VRL 2 vega þungt, ásamt viðeigandi ákvæðum í Reglugerð um raforkuvirki (RUR) og viðeigandi staðla.

Fyrir hverja: Starfsmenn raforkuveitna og verktaka sem vilja öðlast þá þekkingu á öryggis- og verklagsreglum sem krafist er til þess að geta framfykgt kröfum þar af lútandi við vinnu við raforkuvirki.

Undirstaða: Rafiðnaðarnám eða sambærileg þekking auk starfsreynsu við raforkuvirki.

Tímalengd: 1 dagur