We use cookies to personalise content and ads, to provide social media features and to analyse our traffic. Read more…
Saturday
09
DEC

Jólabingó Tjarnarbarsins

14:00
15:00
Tjarnarbarinn
Event organized by Tjarnarbarinn

Get Directions

Category
#var:page_name# cover

Aðventugleðin heldur áfram á Tjarnarbarnum!

Þennan annan laugardag í aðventu ætlum við að halda Jólabingó sérstaklega ætlað yngri kynslóðinni og fylgifiskum þeirra.

Vinningar verða margir, fjölbreyttir og veglegir og engir ættu að fara tómhentir heim <3

Að venju verður dýrindis jólaglögg, heitt súkkulaði og ýmislegt sætt & ósætt í boði á barnum.

Allir hjartanlega velkomnir!