We use cookies to personalise content and ads, to provide social media features and to analyse our traffic. Read more…
Skautafélag Akureyrar Listhlaupadeild

Skautafélag Akureyrar Listhlaupadeild

Naustavegur 1, Akureyri, 600, Iceland

Get Directions

Add phone number

Categories
Work hours Add information
About Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar, er með mikið og skemmtilegt starf fyrir krakka á ýmsum aldri. Endilega kíkið við og kynnið ykkur það sem er í gangi
Skautafélag Akureyrar Listhlaupadeild cover
Description Skautafélag Akureyrar var stofnað 1. janúar 1937, í Skjaldaborg, húsi góðtemplara, Hafnarstræti 67. Þeir ætluðu að leggja stund á hraðhlaup, listhlaup, íshokkí og siglingar um ísi lagðan Pollinn. Veðrið setti þó oft strik í reikninginn og það var ekki fyrr en vorið 1941 að fyrsta skautamótið fór fram á Akureyri. Á dagskránni voru skautadans, íshokkí og hraðhlaup.

Hinn 25. mars 2000 var Skautahöllin á Akureyri formlega vígð af Hr. Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands, hafði þar með langþráður draumur skautafólks rætst og Skautahöllin verið opnuð til æfinga og skemmtunar fyrir almenning.

Hin síðari ár hefur listhlaup átt mjög vaxandi fylgi að fagna. Fyrsta keppnin á Íslandi í listhlaupi var haldin að frumkvæði SA hinn 25. nóvember 1989. Fyrsta Íslandsmótið í greininni fór fram þremur árum síðar eða í mars 1992 og hefur SA eignast marga Íslandsmeistara í greininni.

Similar places nearby